Skip to main content
Má ég drifta á Beast bíl?
Rain avatar
Written by Rain
Updated over 2 years ago

Nei.

Leigusamningur okkar bannar notanda að láta drifta á bílunum okkar og/eða breyta akstursstillingum til að drifta.

Því miður misst einn notandi okkar stjórn á bílnum strax eftir að hafa gert það og þótt enginn hafi slasast er slík hegðun með öllu óheimil og getur stofnað fleiri en ökumanninum í lífshættu.

Ef þessari reglu er ekki hlýtt verður samningssekt að upphæð 500 evrur lögð á. Ef bílinn skemmist verða aðrar sektir lagðar á í samræmi við það.

Did this answer your question?