Skip to main content

Hvernig á ég að hreinsa skjáinn í miðstokknum?

Beast avatar
Written by Beast
Updated over 2 years ago

Það er bannað að hreinsa skjáinn í miðstokki Beastbíls með hreinsiefnum eða blautklútum. Það er sérstakur þurr örtrefjaklútur í öllum hanskahólfum til að hreinsa skjáinn.

Did this answer your question?