Skip to main content
All CollectionsFAQ [ÍSLAND]Grundvallaratriði
Hvernig virkja ég sjálfstýringu?
Hvernig virkja ég sjálfstýringu?
Rain avatar
Written by Rain
Updated over a year ago

Í Model 3 bílum þarftu að færa handfangið hægra megin (gírskiptingu) tvisvar niður á meðan þú ekur.

Í Model S og X bílum þarftu að toga bíl-við-bíl fjarlægðarhandfanginn vinstra megin tvisvar í átt að þér.

Þú heyrir stutt stef og sérð táknið með stýrishjóli bíls verða blátt og hvítt eftir að hafa tekist að virkja sjálfstýringu.

Til að aftengja sjálfstýringu í Model 3 bílum ýtirðu sama handfangi hægra megin einu sinni upp, hemlar eða ferð sjálfur að stýra.

Til að gera það í Model S og X ýtirðu vinstra handfanginu einu sinni aftur, hemlar eða ferð sjálfur að stýra.

Taktu eftir að bíllinn biður þið að styðja aðeins á stýrishjólið öðru hverju til að tryggja að þú sért að fylgjast með veginum og sért viðbúinn að taka stjórnina án fyrirvara.

Skoðaðu eftirfarandi myndskeið áður en þú notar sjálfstýringuna:

Did this answer your question?