All Collections
FAQ [ÍSLAND]
Hvað ætti ég að gera?
Hvað gerist ef ég lendi í óhappi og læt Beast ekki vita á viðeigandi hátt?
Hvað gerist ef ég lendi í óhappi og læt Beast ekki vita á viðeigandi hátt?
Markus avatar
Written by Markus
Updated over a week ago

Ef bíllinn bilar kviknar á aðvörunarljósum í mælaborðinu, grunsamleg utanaðkomandi hljóð heyrast eða einhverjar aðrar aðstæður koma upp sem hindra örugga notkun bílsins skal notandinn strax hætta að nota bílinn og láta Beast vita af ástandinu (hringja í

þjónustunúmer Beast sem finna má í forritinu) og fylgja síðan fyrirmælum Beastteymisins.

Ef bíl er stolið eða skemmdir verða á bílnum í umferðaróhappi eða vegna annarra aðstæðna á notandinn strax að láta Beast vita og ef það á við, viðeigandi yfirvöld (t.d. lögreglu, slökkvilið), þar á meðan að fylla út skýrslu um umferðaróhapp og gera allt sem þarf til að koma í veg fyrir eða draga úr frekara tjóni á bílnum og/eða þriðja aðila eða eignum.

Ef látið er undir höfuð leggjast að tilkynna óhappið til Beast eða, ef þörf er á, til yfirvalda í samræmi við fyrri setningu verður lögð á samningsbundin sekt að upphæð 1.500 evrur.

Upphæð sjálfsábyrgðar tryggingar (1.000 evrur) verður einnig bætt við.

Did this answer your question?