Skip to main content
Hvaða skyldur ber Beastfélagi?
Rain avatar
Written by Rain
Updated over 2 years ago

Lestu kafla 4 (Almennt um notkun bifreiðar, viðhald og ábyrgð) í Skilmálum og skilyrðum til að fá almennt yfirlit og skilning á ábyrgðinni sem þú berð sem Beastfélagi.

Nauðsynlegt að hafa í huga:

Sem félagi skaltu ekki nota Teslareikning þinn eða símaforritið til að gera nokkrar breytingar á bíl þínum á meðan hann er í leigu og þegar bíllinn er skráður sem tiltækur á verkvanginum. Ef Þú brýtur gegn þessu samkomulagi gætir þú þurft að greiða 300 evru sekt.

Hjá Beast, sjáum við um allt sem tengist leigunni fyrir þig – við sækjum bílinn þinn, þrífum hann og hlöðum áður en við afhendum viðskiptavinum okkar hann.

Áður en við skilum bílnum aftur til þín þrífum við hann vandlega og hlöðum svo þú getur strax notið Teslabílsins þíns!

Did this answer your question?