Skip to main content
All CollectionsBEAST PARTNERS [ÍSLENSKT]SKILMÁLAR & SKILYRÐI
Takið þið við bílum sem fluttir eru inn frá Bandaríkjunum?
Takið þið við bílum sem fluttir eru inn frá Bandaríkjunum?
Rain avatar
Written by Rain
Updated over a year ago

Ef bíllinn þinn var fluttur inn frá Bandaríkjunum, er nauðsynlegt að sanna að hann sé í góðu ástandi, hafi ekki orðið fyrir meiriháttar tjóni og standist reglugerðir Evrópusambandsins.

Þér ber að láta skoða bílinn af fagmanni og fá viðurkenningu annað hvort frá þjónustuverkstæði Tesla eða sambærilegu fyrirtæki sem þjónustar Teslabíla í þínu landi.

Þessi skoðun á að staðfesta eftirfarandi þætti við bílinn þinn:

  • Engin saga um tjón

  • Engar vatnsskemmdir eða bíllinn farið á kaf

  • Fullkomlega virkir loftpúðar

  • Engar aðrar skemmdir eða breytingar

Að auki þarf bílinn þinn að vera með evrópskt hleðslutengi (CSS).

Athugaðu að ef bílinn þinn er framleiddur í Bandaríkjunum er ekki öruggt að ábyrgðin á honum gildi í Evrópu. Sem eigandi berð þú ábyrgð á öllu sem tengist ábyrgð á bílnum.

Þessi skilyrði hafa verið sett til að draga úr áhættu, tryggja að bílar standist reglugerðir og að gæta öryggis Beastnotenda.

Að auki eru ákveðin skilyrði fyrir því að bílar séu samþykktir inn á verkvang Beastfélaga. Þú finnur nákvæmar upplýsingar um þauhér.

Did this answer your question?