Skip to main content
Hver sér um dekkjaskipti sumar og vetur og viðhald?
Rain avatar
Written by Rain
Updated over 2 years ago

Fyrir Stig 1 sjáum við ekki um kostnað við dekkin, en við greiðum kostnað við dekkjaskiptin (og auðvitað sjáum við um það fyrir þig). Við getum látið þig njóta okkar viðskiptakjara á verði dekkja þar sem við erum þegar með góða samninga við birgja sem við höfum lengi skipt við.

Fyrir önnur stig er kostnaður við bæði dekk og skipti greiddur af þér sem félaga, en við getum klárlega aðstoðað við verkið sjálf og látið þig njóta okkar viðskiptakjara á verði (bæði á dekkjum og skiptum) þar sem við erum þegar með góða samninga við okkar birgja.

Did this answer your question?