Ef þú vilt segja upp aðgangi að Fons Juris og ert laganemi þá skaltu segja upp aðganginum í stjórnborðinu inni á Fons Juris. Ef þú ert í reikningsviðskiptum þá skaltu hafa samband við okkur með tölvupósti á netfangið fonsjuris@fonsjuris.is eða hafa samband í gegnum netspjallið.
Nauðsynlegt er að gefa upp kennitölu og netfang aðgangsins.