Skip to main content
Fyrirtækisstillingar

Hvað eru fyrirtækisstillingar, hvernig set ég þær upp eða breyti?

S
Written by SusieQ
Updated over 10 months ago

Fyrirtækisstillingar geymir ýmsar stillingar og er að finna í valmynd CCQ undir Stillingar - Uppsetning eininga - Gæðahandbók. Sumar stillinganna eru sameiginlegar með fleiri einingum í CCQ. Til þess að breyta þessum stillingum þarf réttindi sem CCQ Kerfisstjóri eða Gæðahandbókarstjóri.

Hér má sjá myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Einnig má skoða rammana úr myndskeiðinu fyrir neðan.

Velkomin/n á leiðarvísi um hvernig á að breyta eða setja upp fyrirtækisstillingar í kerfinu.

Skráðu þig inn í CCQ - quality.ccq.cloud

1. Veldu Stillingar úr valmynd

Veldu hér

2. Smelltu á "Uppsetning eininga"

Veldu 'Uppsetning eininga'

3. Smelltu á "Gæðahandbók"

Veldu 'Gæðahandbók'

4. Veldu "Fyrirtækisstillingar"

Veldu 'Fyrirtækisstillingar'

5. Veldu "Nýtt viðhengi" til að setja inn logo fyrirtækisins

Veldu 'Nýtt viðhengi' til að setja inn logo fyrirtækisins

6. Hér er hægt að ákveða hver mun taka við breytingatillögum

Hér er hægt að ákveða hver mun móttaka breytingatillögur

7. Einnig er hægt að ákveða aðgengi almennings að skjölunum

Einnig er hægt að ákveða aðgengi almennings að skjölunum

8. Hér er valið hvaða málefni eiga að vera í efnisyfirliti, opið almenningi

Hér er valið hvaða málefni eiga að vera í efnisyfirliti

9. Undir efnisyfirlitinu koma ferlin og það er hægt að velja þau hér

Undir efnisyfirlitinu koma ferlin og það er hægt að velja þau hér

10. Til að geta flokkað skjölin betur þá er hægt að nota undirundirferla

Til að geta flokkað skjölin betur þá er hægt að nota undirundirferla

11. Hér er hægt að velja eigin þjónustuborð til móttöku beiðna um aðstoð. Ef valið, er sett inn viðeigandi netfang fyrir þjónustuborðið.

Hér er hægt að velja eigin þjónustuborð til móttöku beiðna um aðstoð.  Þá er sett inn viðeigandi netfang fyrir þjónustuborðið.

12. Einnig er hægt að breyta sjálfgefinni leturgerð til notkunar í skjölum

Einnig er hægt að breyta sjálfgefinni leturgerð til notkunar

13. Muna að "Vista uppsetningarskjal"

Muna að 'Vista uppsetningarskjal'

Þessi leiðarvísir sýnir hvernig á að breyta eða setja upp fyrirtækisstillingar í kerfinu og leiðir þig skref fyrir skref í gegnum ferlið.

Did this answer your question?