Hvar stilli ég hámarksstærð á viðhengjum?
Í valmynd CCQ undir Stillingar - Uppsetning eininga - Gæðahandbók, á flipanum Fyrirtækjastillingar er hægt að setja hámark á stærð leyfilegra viðhengja í CCQ.
Stærðatakmörkun getur verið heppileg til að skjöl verði ekki of þung og einnig til að halda gagnamagni í skefjum, sem getur haft áhrif á áskriftargjöld.
Fyrirtækisstillingar - hámarksstærð skjala (í MB)
Hér að neðan má sjá viðvörun ef viðhengi er stærra en 5MB, en einnig er hægt að banna alveg að hlaða upp viðhengjum yfir ákveðinni stærð.