Hægt er að flytja út gögn úr ýmsum einingum í CCQ á csv format, eða í einfalt kommuaðgreint textaskjal sem síðan má lesa inn í dálka í töflureikni til frekari vinnslu.
Hér er stutt myndskeið sem sýnir hvernig best er að lesa inn csv skrá í Excel svo gögn haldist óbrengluð.