Stjórnendur geta sett upp skráningarform á vef fyrir notendur til útfyllingar og valið inn svæði sem henta fyrir hvert form.
Sjá nánar um uppsetningu á vefeyðublaði í myndskeiðinu hér að neðan.
Hvernig á að setja upp skráningareyðublöð fyrir ábendingar
Stjórnendur geta sett upp skráningarform á vef fyrir notendur til útfyllingar og valið inn svæði sem henta fyrir hvert form.
Sjá nánar um uppsetningu á vefeyðublaði í myndskeiðinu hér að neðan.