Skip to main content

Sniðmát fyrir skjal

Hvernig á að búa til sniðmát fyrir ábendingar

S
Written by SusieQ
Updated over a week ago

Með sniðmátum búa stjórnendur til þau ábendingaform sem henta þeirra fyrirtæki og velja þau svæði inn sem þarfnast útfyllingar. Þegar valið er "Nýtt skjal" í CCQ Ábending geta notendur valið um þau eyðublaðasniðmát sem þannig hafa verið vistuð.

Einnig er hægt að byggja á sniðmáti fyrir skjal þegar búið er til nýtt eyðublaðasniðmát fyrir vef (skráningareyðublað)

Hér fyrir neðan er að finna stutt myndskeið sem sýnir gerð sniðmáts.

Did this answer your question?