Skip to main content

Afritun gagna úr einu skjali í nýtt skjal

Aðferð við að afrita gögn milli skjala þar sem ekki er einungis um einfaldan texta að ræða

S
Written by SusieQ
Updated over a month ago

Það er algengt vandamál þegar texti og myndir eru límdar úr veflausnum eða öðrum kerfum inn í nýtt skjal þá fylgja ekki myndir. Vandinn er að þegar þú „afritar“ úr vefnum er oft aðeins textinn sjálfur tekinn, en myndirnar vísa aðeins í staðsetningu á vefnum (URL), ekki myndaskrána sjálfa.

Í CCQ er algengt að blanda saman myndum og texta, og einnig eru fellikaflar gjarnan notaðir til að skipuleggja skjal. Ef það á að afrita skjal með felliköflum, myndum og þ.h. í nýtt skjal þá mælum við með ákveðinni aðferð við afritun.

Skoðaðu myndskeiðið til að kynna þér þessa afritunaraðferð.

Did this answer your question?