Skip to main content
Group regla

Hvernig á að búa til Group claim reglu í ADFS fyrir CCQ

S
Written by SusieQ
Updated over 3 years ago

1. Choose Rule Type
Misjafnt er eftir CCQ áskrift fyrirtækja hversu mörgum kerfiseiningum þau hafa aðgang að, en fyrir hvern aðgangshóp í AD þarf að búa til "group" claim reglu. Ferlið er það sama fyrir flestar tegundir claim reglna og sniðmátin ósköp svipuð, en í þessu tilfelli þarf að velja Send Group Membership as a Claim undir Claim rule template – og smella á Next.

2. Configure Claim Rule
Nafn reglunnar þarf helst að vera nokkuð lýsandi, og hér þarf að passa vel upp á að velja réttan AD aðgangshóp undir User's group.
Þá þarf að velja "Group" sem Outgoing claim type og eitthvað gildi á Outgoing claim value. Ágætis venja er að nota sama nafn og er á claim reglunni sjálfri í claim value reitnum, til að draga úr líkum á ruglingi og stafsetningarvillum.
Smellið á Finish til að vista regluna.

Mikilvægt er að gildið sem slegið er inn í Outgoing claim value, sé það sama og notað er í SSO stillingunum í CCQ.

Nánar verður farið í það hvernig grúppur eru mappaðar saman í kaflanum ADFS | Aðgangshópar kerfiseininga hér fyrir neðan, en samsvarandi grúppur og sjást á myndinni hér að ofan þyrftu að líta einhvern veginn svona út CCQ megin:

Did this answer your question?