DisplayName regla

Hvernig á að búa til DisplayName claim reglu í ADFS fyrir CCQ

S
Written by SusieQ
Updated over a week ago

Sá möguleiki er fyrir hendi að senda Display-Name frá AD til CCQ, þannig að notendur sem skrá sig inn í gegnum SSO verða til undir fullu nafni eins og það er skráð í AD (Display-Name) í stað þess að nafnið verður til á forminu DOMAIN\user. Einnig hefur verið bætt við möguleika að senda netfang yfirmanns notanda, managerEmail, eins og það er skráð í AD, sjá hér nánar í næstu málsgrein.

Nýskráning með SSO án þess að nota DisplayName reglu:

Nýskráning með SSO þar sem notuð er DisplayName regla:

Þetta er gert með sama hætti og hinar reglurnar.

Velja þarf "Display-Name" sem LDAP Attribute og mappa saman við "DisplayName" undir Outgoing Claim Type.

Athugið að Outgoing Claim Type verður að vera DisplayName án bandstriks svo það virki í CCQ.

(Því miður vantar skýringarmyndir úr ADFS fyrir DISPLAYNAME reglu)

Did this answer your question?