Skip to main content
Gátlisti SSO ADFS

Er búið að uppfylla öll skilyrði til að koma á SSO tengingu milli AD, ADFS og CCQ?

S
Written by SusieQ
Updated over 8 months ago

Ef leiðbeiningum hefur verið fylgt samviskusamlega, ætti þegar hér er komið við sögu að vera búið að:

1. Búa til aðgangshópa í AD

2. Setja upp ADFS

3. Koma á relying party trust fyrir CCQ í ADFS

4. Búa til claim reglur

  • eina reglu fyrir email

  • group reglur fyrir aðgang að kerfiseiningum

  • eina reglu fyrir name

  • eina reglu fyrir displayname Display-Name í ADFS, outgoing claim value verður að vera DisplayName (valkvæmt)

  • reglur fyrir managerEmail (valkvæmt)

5. Ganga frá SSO stillingum í CCQ

  • mappa saman aðgangsgrúppur AD og CCQ og passa upp á samræmi við outgoing claim value

  • skilgreina entry point ADFS

  • lista þau lén sem eru í notkun hjá fyrirtækinu

  • finna rétt X509 certificate í "federation metadata"

  • og síðast en ekki síst, ákveða hvernig haga skal aðgangsstýringu og innskráningu í CCQ

Tengingin á milli AD <–> ADFS <–> CCQ ætti þá að vera farin að virka og notendur komnir með möguleikann á að skrá sig inn í kerfið með SSO.

Did this answer your question?