Skip to main content
All CollectionsAlgengar spurningar
API tenging fyrir BI tól
API tenging fyrir BI tól

Sækja gögn frá CCQ í gegnum vefskil

S
Written by SusieQ
Updated over a week ago

Í þessu myndbandi er farið yfir þau skref sem þarf að framkvæma til þess að tengja upplýsingar úr CCQ við Excel / Power BI

Hlekkir til að setja inn:

Texti til að skrifa í Excel/Power BI:

Authorization

Basic

Ef upp kemur þessi gluggi við innlesturinn þá þarf að fara undir File > Options > Data, og haka í "From Web (Legacy)".

Eftir breytingar í Excel eru eftirfarandi aukaskref nauðsynleg til að færslurnar birtist eðlilega í dálkum. Fylgja skal leiðbeiningunum í myndbandinu hér að ofan, þá ætti að sjást listi eins og sést á næstu mynd hér að neðan:

Næst er þá að hægri smella á List og velja To table

Smella á örvarnar og smella á OK í næsta glugga.

Velja svæði eða hafa öll. Taka má út hakið "Use original column name as prefix" ef hentar.

Þá á bara eftir að velja „File – Close and Load“

Þá opnast færslurnar eðilega í Excel skjali.

Til viðbótar:

Hægt er að ákvarða fjölda færslna sem verða sóttar eða ákveðna blaðsíðu með eftirfarandi færibreytum. Athugið að með færibreytunni limit getur hámark aldrei verið hærra en 500 (án aukalegra færibreyta eru allar færslur sóttar):

limit

page

Því er bætt við URL-ið, sem dæmi þar sem verið er að sækja færslur úr CCQ gæðahandbók. Sjá nokkur dæmi:

Sækja 100 færslur:

Sækja næsta skammt, hámarksfærslur eru 100 pr bls:

Sækja blaðsíðu 5:

Ef þú vilt sækja 500 færslur (sem er hámark ef notuð er limit færibreyta) getur þú sótt þær með eftirfarandi hætti:
limit=500&page=1

Síðan sækja næstu 500-1000

limit=500&page=2

o.s.frv...

Dæmi úr Excel þar sem sækja á 100 færslur:

Did this answer your question?