Til þess að bæta við merki (e. logo) í CCQ er farið í uppsetningu gæðahandbókar.
Í valmynd er farið í Stillingar > Uppsetning eininga > Gæðahandbók
Því næst
Fyrirtækisstillingar > Nýtt viðhengi > Merkið (e. logo) er svo fundið í réttri möppu
Þegar merki hefur verið hlaðið inn er uppsetningarskjal vistað.
Þá hefur merkinu verið hlaðið inn í CCQ og merkið birtist.
Þá er hægt að velja hvoru megin merkið á að birtast við útprentun.
Merkið birtist einnig í útgefnum skjölum í CCQ.
[ENGLISH]
In main menu select Settings >Module Settings > Quality Manual
Thereafter
Company settings > New attachment > The logo is then located in the correct folder.
Once the logo has been uploaded the settings are saved.
You can then see a preview of the logo.
And you can choose whether the logo appears on the left or right side when a document is printed.
The logo appears like this in published documents.