Gæðavottanir staðfesta að við séum með virkt gæðakerfi og stöðugt að huga að umbótum, endurskoða verkferla, vinnulýsingar og stefnur, staðfesta að við séum að vinna eftir þeim reglum sem við höfum sett okkur, að upplýsa starfsfólkið okkar um breytingar eða nýjar verklagsreglur, taka á móti ábendingum, meta áhættu og í sumum tilfellum að huga að eignum.
CCQ (e. Cloud Compliance & Quality) tryggir skjalafestingu og hlítingu við kröfur eins og ISO, GDPR, jafnlaunavottun og aðra staðla, lög og reglugerðir.
CCQ er skýjalausn sem fæst í mánaðarlegri áskrift.