Fjarkennsla CCQ í ábendingum.
Að þessu sinni var farið yfir nær alla virkni ábendinga.*
00:00 - Inngangur og kynning
03:15 - Ábendingar - hugmyndafræði
09:09 - Vinnuferli í ábendingum
12:52 - Skráningareyðublöð - starfsfólk
13:27 - Uppsetning
19:46 - Sniðmát fyrir skjal
26:54 - Sniðmát fyrir vefeyðublað
36:16 - Skráningareyðublaðið
37:17 - Sniðskjöl - notendahópar
38:20 - Flokkur og undirflokkur
39:17 - Hlekkur í eyðublað
40:07 - Skráning
41:56 - Stofnað af mér
42:13 - Úrvinnsla ábendinga - skráning
43:39 - Úrvinnsla ábendinga - skoðun og greining
46:47 - Úrvinnsla ábendinga - úrlausn
51:15 - Úrvinnsla ábendinga - eftirfylgni
52:10 - Úrvinnsla ábendinga - loka?
52:46 - Sjónarhorn fyrir ábendingar
53:40 - Power BI og flytja út í CSV
54:43 - Spurningar í lokin
Námskeiðin verða haldin reglulega og hægt er að fylgjast með dagskránni og skrá sig á námskeið með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
*Við vekjum athygli á því að notendur sem eru í Justly Pay áskrift, hafa grunn aðgang að gæðahandbókinni, en til þess að hafa aðgang að fullri virkni gæðahandbókar þarf gulláskrift.