Skip to main content

Síðustu breytingar og athugasemdir - stillingar

Fellikaflinn fyrir svæðið getur ýmist birst opinn eða lokaður í útgefnu skjali

S
Written by SusieQ
Updated this week

Í CCQ er til textasvæði sem heitir "Síðustu breytingar og athugasemdir", ritstjórar nota það gjarnan til að draga fram helstu breytingar sem gerðar eru á skjali eða skrá athugasemdir. Þessi reitur birtist í útgefnu skjali, og sjálfgefið er að fellikaflinn sem svæðið býr í er opinn svo innihaldið sjáist.

Það er þó hægt að stilla þetta öðruvísi, t.d. að fellikaflinn fyrir svæðið birtist alltaf lokaður, eða þá eftir hvernig skilið var við fellikaflann þegar skjalið var unnið.

Stillingar fyrir þetta er í fyrirtækjastillingum fyrir gæðahandbókareininguna, skoðaðu myndskeiðið hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um þessa virkni.

Did this answer your question?