Skip to main content
All CollectionsÁbendingarUppsetning ábendinga
Almennur hjálpartexti á yfirlitssíðu skráningareyðublaða
Almennur hjálpartexti á yfirlitssíðu skráningareyðublaða

Aðstoðaðu þína notendur við útfyllingu eyðublaða

S
Written by SusieQ
Updated over 2 years ago

Hægt er að birta almennan hjálpartexta sem birtist notendum á yfirlitsíðu fyrir skráningareyðublöð. Á yfirlitssíðunni birtist þá textinn neðan við leitarstikuna:

Hvernig set ég inn almennan hjálpartexta?

Til að skrifa textann og velja til birtingar er farið í Valmynd - Uppsetning - Ábendingar, og valinn flipinn Annað.

Þar er að finna kaflann Almennar upplýsingar / hjálpartexti. Í textareitinn má setja stuttar leiðbeiningar sem henta þínu fyrirtæki og / eða setja inn hlekk, og síðan hakað við Sýna almennar upplýsingar á yfirlitssíðu skráningareyðublaða.

Smelltu á hnappinn Vista uppsetningarskjal og þá birtist textinn á yfirlistsíðunni.

Did this answer your question?