Fellikaflar geta verið til mikilla þæginda við ritun gæðaskjala. Hægt er að flokka atriði undir hvern kafla og hægt er að stilla hvort einstaka fellikafli eigi að opnast eða vera lokaður þegar skjal er opnað. Þannig er hægt að setja t.d. flókin skjöl upp á snyrtilegan hátt.
Hér má sjá myndskeið þar sem nýtt gæðaskjal er búið til með ritlinum og nokkrum felliköflum bætt í skjalið.
Dæmi um skjal í vinnslu þar sem fellikaflar eru notaðir, efsti kaflinn er opinn en hinir lokaðir: