Skip to main content

Skipta út notanda í samþykktarferli sem er hafið

Hægt er að skipta út notanda í samþykktarferli sem er komið í gang í skjali. T.d. vegna tímabundinnar fjarveru starfsmanna með hlutverk.

S
Written by SusieQ
Updated this week

Fyrir kemur að skjal stoppar í útgáfuferli vegna þess að einhver notandi með hlutverk er fjarverandi vegna leyfa eða annars. Áður hefur þurft að setja skjal aftur í vinnslu, breyta um aðila og hefja samþykktarferlið aftur. En nú er hægt að skipta út aðilum þó svo að samþykktarferlið sé hafið, svo hægt sé að gefa skjalið út hratt og örugglega.

Næst þegar viðkomandi skjal er tekið til vinnslu, er hlutverkum aftur breytt samkvæmt skráðu samþykktarferli.

Sjá hér stutt myndskeið um þessa virkni.

Did this answer your question?