Skip to main content

Áhættustjórnun - stofnun áhættumats (fyrri hluti)

Stofnun áhættumats og tenging við gæðaskjöl

S
Written by SusieQ
Updated yesterday

CCQ hjálpar þér að þróa raunhæfar og hagkvæmar aðferðir til að takast á við áhættu í rekstrinum. Með nákvæmri greiningu öðlast stjórnendur betri skilning á áhættuþáttum og geta varið fjármagni þar sem þörfin er mest. Þetta gerir þeim kleift að innleiða skilvirkar aðgerðir sem vega upp á móti neikvæðum áhrifum og draga úr óvæntum kostnaði.

Í þessu myndbandi er farið yfir stofnun áhættumats og tenging þess við gæðaskjöl.

Í seinni hluta verður farið yfir stýringar áhættu.

Did this answer your question?