Skip to main content
All CollectionsGæðahandbókÝmislegt um gæðahandbók
Breytileg sjónarhorn og leitarsíur / Adaptable views and search filters
Breytileg sjónarhorn og leitarsíur / Adaptable views and search filters

Stjórna má hvaða dálkar eru sjáanlegir í sjónarhorni og nota síur til að leita í þeim / Choose your columns and add filters for searching

S
Written by SusieQ
Updated over 8 months ago

[English below]

Hægt er að breyta sjálfgefnum dálkum í mörgum af sjónarhornum CCQ. Ef þú finnur ekki alla dálka sem þú vilt sjá til að vinna með og leita í geturðu oft bætt við eða skipt út dálkum. Og til að geta notað dálkasíu þarf dálkurinn að vera sjáanlegur í sjónarhorni.

Hér má sjá stutt myndskeið þar sem farið er yfir hvernig þú getur breytt dálkum í vinnubók, með því að breyta uppsetningu á töflu.

Í þessu dæmi erum við stödd í Útgefnum skjölum, í sjónarhorninu "Öll skjöl":

Athuga má hvort fleiri dálkar sem þú myndir vilja sjá í sjónarhorninu eru í boði með því að smella á hnappinn Aðgerðir - Breyta uppsetningu á töflu.

Þá birtist gluggi með dálkum í boði annars vegar, og völdum dálkum hins vegar. Hér velur þú þá viðbótardálka sem henta með því að haka við vinstra megin eða tekur út dálka með því að afhaka hægra megin. Í þessu dæmi hér að neðan hefur dálkum fyrir ábyrgðarmann og útgefanda verið bætt við og þeir dálkar breikkaðir í stærð 2. Heildarfjöldi stærðar er 10. Vistaðu uppsetninguna.

Þessu vali má breyta oft, eftir hentugleikum.

Þegar dálkur er sjáanlegur í sjónarhorni er hægt að smella á Bæta við síu og velja þann dálk sem leita á í. Þá er hægt að slá inn leitarorð í síuna og smella á Enter.

Hér að neðan má sjá dæmi þar sem notuð er sía yfir númer gæðaskjala og leitað að skjölum sem byrja á STE- og niðurstöður þeirrar leitar.

[ENGLISH]

You can change what columns you see in many of CCQ's views. To find if there are more columns available to view, click the button "Actions - Change table configuration" and change the selection according to your needs.

You get a dialog with available columns on the left side, and selected ones on the right.

You can add to the selection by clicking on an available field on the left, or remove a selected column from the view by clicking on it. Save your selection when you are happy with it.

You can do this as often as you like, depending on what data you want to see in the view.

When a column is visible in a view, you can also add a special filter for searching it by clicking on the "Add filter " button. Choose the field you need to search, add your criteria and press Enter.

Did this answer your question?