Innskráningarleið frá heimasíðu CCQ býður upp á tvær innskráningarleiðir, A og B.
A er notuð af þeim sem slá inn netfang og lykilorð, B er notað af fyrirtækjum sem nýta sér Active directory til innskráningar, eða svokallað Single sign-on (SSO).
Sjálfgefið val á heimasíðu CCQ er nú SSO innskráning þar sem mikill meirihluti CCQ notenda nýtir sér þá innskráningarleið.
Svona lítur innskráning CCQ út, upp kemur sjálfgefin SSO innskráning. Einungis þarf að setja netfang og smella á hnappinn "Skrá inn".
Hins vegar ef notendur eru að nota innskráningarleið A, smella þeir á hnappinn "Skrá inn með lykilorði" og fá þá upp þennan glugga:
Viðskiptavinir geta nýtt slóðina hér að ofan eða birt glugga þar sem einungis er boðið upp á innskráningarleið A eða innskráningarleið B, eftir hvað hentar best.
Innskráningarleið A - netfang og lykilorð:
Innskráningarleið B - Active directory auðkenning (SSO)