Innskráningarleið frá heimasíðu CCQ býður upp á tvær innskráningarleiðir, A og B.
A er notuð af þeim sem slá inn netfang og lykilorð, B er notað af fyrirtækjum sem nýta sér Active directory til innskráningar, eða svokallað Single sign-on (SSO).
Viðskiptavinir geta nýtt slóðina hér að ofan eða birt glugga þar sem einungis er boðið upp á innskráningarleið A eða innskráningarleið B, eftir hvað hentar best.
Innskráningarleið A - netfang og lykilorð:
Innskráningarleið B - Active directory auðkenning (SSO)