Sem dæmi um skjal sem ekki prentast sem skyldi má nefna texta sem kemur ekki á fyrstu síðu, eða textinn passar ekki nógu fallega á hverja síðu fyrir sig, sökum mynda, tafla eða mikils texta.
Þegar smellt er á að prenta út útgefið skjal í CCQ (sjá takka hér að ofan), kemur upp gluggi fyrir ykkar sjálfgefna prentara, sjá mynd hér að neðan.
Smelltu á "More settings" og veldu "Custom" í Margins.
Sjá hér dæmi um skjal, þar sem textinn hefur flust yfir á næstu síðu:
Bláu línurnar má toga ögn til, og ná þannig inn texta á fyrstu síðu. Hér var hægri spássían færð örlítið til, svo textinn birtist nú á síðunni:
Prentið skjalið