Skip to main content
Ritvillupúki

Hvernig á að virkja ritvillupúka í skjali?

S
Written by SusieQ
Updated over 9 months ago

Hér má sjá stutt myndskeið um þessa virkni, einnig má sjá rammana úr myndskeiðinu hér að neðan.

Í þessum leiðbeiningum lærir þú hvernig á að virkja ritvillupúka í skjali. Hvert skref er útskýrt til að auðvelda ferlið.

Skráðu þig inn í CCQ quality.ccq.cloud

1. Opnaðu "Vinnubók" til að byrja

Veldu 'Vinnubók'

2. Veldu "Sía"

Notaðu síuna til að leita að skjali

Veldu 'Sía'

3. Leitaðu að skjalinu sem þú vilt vinna með

Fylla 'starfa'

4. Smelltu á skjalið til að opna það

Veldu skjalið

5. Veldu að "Taka skjal frá"

Hér þarf að taka skjal frá til þess að geta unnið með skjalið

Veldu að 'Taka skjal frá'

6. Neðst í skjalinu er takki sem hægt er að ýta á til að virkja ritvillupúkann

Veldu hér

7.Villupúkinn strikar undir þau orð sem eru ekki rétt stafsett

Fylla 'Tilgangur og gildissviðAð ákvarða þau viðmið sem lögð eru til grundvallar öllum störfum PDCA og flokka störf samkvæmt viðmiðum og tryggja að saman flokkist sömu eða jafn verðmæt störf til að uppfylla...'

8. Hægt er að smella á undirstrikaða orðið og þá koma upp uppástungur að réttu orði

Hægt er að smella á undirstrikaða orðið og þá koma upp uppástungur að réttu orði

9. Þegar búið er að fara yfir textann þá þarf að muna að vista skjalið

Smellur 'Vista'

Í þessum leiðbeiningum var farið í gegnum hvernig á að virkja ritvillupúka í skjali. Gangi þér vel.

Did this answer your question?