Skip to main content
All CollectionsGæðahandbókÚtgefin skjöl
Lesborð út frá sviði / deild
Lesborð út frá sviði / deild
S
Written by SusieQ
Updated over 8 months ago

Notar þitt fyrirtæki svið og deildir? Hægt er að nota það til flokkunar skjala í CCQ.

Fyrir þá sem nota svið og deildir og vilja nota það til flokkunar bjóðum við upp á lesborð sem birtir notendum skjöl út frá þeirra sviði og eða deild. Auðvitað er líka hægt að velja önnur svið og deildir úr fellilista á lesborðinu, en sjálfgefin opnun er á skjöl er út frá sviði og deild notandans.

Ef notandi er með upplýsingar um svið / deild skráðar á sig í CCQ og skjölin hafa verið flokkuð með þessum hætti getur þetta lesborð hentugt fyrir hinn almenna lesnotenda útgefinna skjala.

Hér má sjá myndskeið þar sem farið er yfir þessa virkni.

Did this answer your question?